Jósúabók 15:16, 17 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 Kaleb sagði: „Þeim manni sem ræðst á Kirjat Sefer og tekur hana gef ég Aksa dóttur mína að eiginkonu.“ 17 Otníel,+ sonur Kenasar+ bróður Kalebs, náði borginni. Kaleb gaf honum því Aksa+ dóttur sína að eiginkonu.
16 Kaleb sagði: „Þeim manni sem ræðst á Kirjat Sefer og tekur hana gef ég Aksa dóttur mína að eiginkonu.“ 17 Otníel,+ sonur Kenasar+ bróður Kalebs, náði borginni. Kaleb gaf honum því Aksa+ dóttur sína að eiginkonu.