1. Mósebók 15:16 Biblían – Nýheimsþýðingin 16 En afkomendur þínir munu snúa hingað aftur+ í fjórða ættlið því að Amorítar hafa ekki enn fyllt mæli sektar sinnar.“+ 4. Mósebók 13:29 Biblían – Nýheimsþýðingin 29 Amalekítar+ búa á Negebsvæðinu,+ Hetítar, Jebúsítar+ og Amorítar+ í fjalllendinu og Kanverjar+ við sjávarsíðuna+ og meðfram Jórdan.“ 5. Mósebók 3:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Við tókum sem sagt land beggja Amorítakonunganna+ á Jórdansvæðinu, frá Arnondal allt að Hermonfjalli+
16 En afkomendur þínir munu snúa hingað aftur+ í fjórða ættlið því að Amorítar hafa ekki enn fyllt mæli sektar sinnar.“+
29 Amalekítar+ búa á Negebsvæðinu,+ Hetítar, Jebúsítar+ og Amorítar+ í fjalllendinu og Kanverjar+ við sjávarsíðuna+ og meðfram Jórdan.“
8 Við tókum sem sagt land beggja Amorítakonunganna+ á Jórdansvæðinu, frá Arnondal allt að Hermonfjalli+