50 Áður en fyrsta ár hungursneyðarinnar gekk í garð eignaðist Jósef tvo syni+ með Asenat, dóttur Pótífera, prests í Ón. 51 Hann nefndi frumburð sinn Manasse+ því að „Guð hefur,“ sagði hann, „látið mig gleyma öllum erfiðleikum mínum og öllu húsi föður míns.“