1. Samúelsbók 17:49 Biblían – Nýheimsþýðingin 49 Davíð stakk hendinni í töskuna og tók úr henni stein. Hann slöngvaði honum og hitti Filisteann í ennið. Steinninn grófst í enni hans og hann féll fram fyrir sig til jarðar.+
49 Davíð stakk hendinni í töskuna og tók úr henni stein. Hann slöngvaði honum og hitti Filisteann í ennið. Steinninn grófst í enni hans og hann féll fram fyrir sig til jarðar.+