-
Dómarabókin 20:15, 16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
15 Þann dag kölluðu Benjamínítar saman úr borgum sínum 26.000 menn vopnaða sverðum auk 700 valinna manna frá Gíbeu. 16 Í þessum her voru 700 úrvalsmenn sem voru örvhentir. Allir gátu þeir hitt með slöngvusteini svo að ekki munaði hársbreidd.
-