1. Mósebók 49:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Ræningjar ráðast á Gað+ en hann rekur þá á flótta.+ 5. Mósebók 33:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Um Gað sagði hann:+ „Blessaður sé sá sem færir út landamæri Gaðs.+ Hann liggur þar eins og ljón,tilbúinn að slíta sundur handlegg og höfuð.
20 Um Gað sagði hann:+ „Blessaður sé sá sem færir út landamæri Gaðs.+ Hann liggur þar eins og ljón,tilbúinn að slíta sundur handlegg og höfuð.