1. Samúelsbók 22:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Davíð fór þaðan+ og komst undan í Adúllamhelli.+ Bræður hans og öll fjölskylda föður hans fréttu það og komu þangað til hans. 1. Samúelsbók 23:14 Biblían – Nýheimsþýðingin 14 Davíð hélt til í fjöllunum í óbyggðum Síf+ á stöðum sem erfitt var að komast að. Sál leitaði hans þrotlaust+ en Jehóva gaf hann ekki í hendur hans. 1. Samúelsbók 24:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Davíð vann Sál eið að því. Síðan fór Sál heim til sín+ en Davíð og menn hans fóru upp í fjallavígið.+
22 Davíð fór þaðan+ og komst undan í Adúllamhelli.+ Bræður hans og öll fjölskylda föður hans fréttu það og komu þangað til hans.
14 Davíð hélt til í fjöllunum í óbyggðum Síf+ á stöðum sem erfitt var að komast að. Sál leitaði hans þrotlaust+ en Jehóva gaf hann ekki í hendur hans.
22 Davíð vann Sál eið að því. Síðan fór Sál heim til sín+ en Davíð og menn hans fóru upp í fjallavígið.+