Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 1. Samúelsbók 24:12
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 12 Jehóva dæmi milli mín og þín+ og Jehóva hefni þess sem þú gerðir mér+ en ég ætla ekki að leggja hendur á þig.+

  • 1. Samúelsbók 24:15
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Jehóva sé dómari. Hann mun dæma milli mín og þín. Hann sér hvað gengur á og mun verja málstað minn.+ Hann dæmir mér í vil og bjargar mér úr höndum þínum.“

  • 1. Samúelsbók 26:23
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 23 Jehóva launar hverjum og einum réttlæti hans+ og trúfesti. Í dag gaf Jehóva þig í hendur mínar en ég vildi ekki leggja hendur á smurðan konung Jehóva.+

  • Sálmur 7:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Láttu til þín taka í reiði þinni, Jehóva.

      Rístu upp gegn ofsa óvina minna.+

      Vaknaðu og hjálpaðu mér,

      fyrirskipaðu að réttlætið nái fram að ganga.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila