Dómarabókin 6:34 Biblían – Nýheimsþýðingin 34 Þá kom andi Jehóva yfir Gídeon+ og hann blés í hornið+ og Abíesrítar+ fylktu sér að baki honum. Dómarabókin 13:24, 25 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Síðar fæddi konan son og nefndi hann Samson,+ og Jehóva blessaði drenginn þegar hann óx úr grasi. 25 Með tíð og tíma fór andi Jehóva að knýja hann til verka+ í Herbúðum Dans+ milli Sórea og Estaól.+
24 Síðar fæddi konan son og nefndi hann Samson,+ og Jehóva blessaði drenginn þegar hann óx úr grasi. 25 Með tíð og tíma fór andi Jehóva að knýja hann til verka+ í Herbúðum Dans+ milli Sórea og Estaól.+