1. Mósebók 30:7, 8 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Bíla þjónustustúlka Rakelar varð aftur ólétt og ól Jakobi annan son. 8 Þá sagði Rakel: „Ég hef háð harða baráttu við systur mína en ég hef sigrað.“ Hún nefndi hann því Naftalí.*+ 1. Mósebók 49:21 Biblían – Nýheimsþýðingin 21 Naftalí+ er léttfætt hind. Hann talar fögur orð.+
7 Bíla þjónustustúlka Rakelar varð aftur ólétt og ól Jakobi annan son. 8 Þá sagði Rakel: „Ég hef háð harða baráttu við systur mína en ég hef sigrað.“ Hún nefndi hann því Naftalí.*+