1. Mósebók 30:9–11 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Þegar Lea áttaði sig á að hún var hætt að eignast börn gaf hún Jakobi Silpu þjónustustúlku sína fyrir konu.+ 10 Silpa þjónustustúlka Leu ól Jakobi son. 11 Þá sagði Lea: „Mikið er ég heppin!“ Og hún nefndi hann Gað.*+ 1. Mósebók 49:19 Biblían – Nýheimsþýðingin 19 Ræningjar ráðast á Gað+ en hann rekur þá á flótta.+
9 Þegar Lea áttaði sig á að hún var hætt að eignast börn gaf hún Jakobi Silpu þjónustustúlku sína fyrir konu.+ 10 Silpa þjónustustúlka Leu ól Jakobi son. 11 Þá sagði Lea: „Mikið er ég heppin!“ Og hún nefndi hann Gað.*+