1. Mósebók 30:12, 13 Biblían – Nýheimsþýðingin 12 Og Silpa þjónustustúlka Leu ól Jakobi annan son. 13 Þá sagði Lea: „Ég er svo hamingjusöm! Nú verður umtalað meðal kvennanna hvað ég er lánsöm.“+ Þess vegna nefndi hún hann Asser.*+ 1. Mósebók 49:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Asser+ mun veita ríkulega* fæðu og bjóða upp á krásir sem hæfa konungum.+
12 Og Silpa þjónustustúlka Leu ól Jakobi annan son. 13 Þá sagði Lea: „Ég er svo hamingjusöm! Nú verður umtalað meðal kvennanna hvað ég er lánsöm.“+ Þess vegna nefndi hún hann Asser.*+