-
1. Kroníkubók 28:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
28 Davíð stefndi öllum höfðingjum Ísraels til Jerúsalem: höfðingjum ættkvíslanna, yfirmönnum deildanna+ sem þjónuðu konungi, foringjum þúsund manna og hundrað manna flokka+ og umsjónarmönnum með öllum eignum og búfénaði konungs+ og sona hans.+ Auk þess stefndi hann þangað hirðmönnum og öllum dugmiklum og hæfum mönnum.+
-