2. Samúelsbók 2:18 Biblían – Nýheimsþýðingin 18 Allir þrír synir Serúju+ voru þarna, þeir Jóab,+ Abísaí+ og Asael.+ Asael var frár á fæti eins og gasella á víðavangi. 2. Samúelsbók 23:8 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Þetta eru nöfnin á stríðsköppum Davíðs:+ Jóseb Bassebet Hakmóníti, höfðingi hinna þriggja.+ Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 800 menn. 2. Samúelsbók 23:24 Biblían – Nýheimsþýðingin 24 Asael+ bróðir Jóabs var einn hinna þrjátíu, einnig Elkanan, sonur Dódós frá Betlehem,+
18 Allir þrír synir Serúju+ voru þarna, þeir Jóab,+ Abísaí+ og Asael.+ Asael var frár á fæti eins og gasella á víðavangi.
8 Þetta eru nöfnin á stríðsköppum Davíðs:+ Jóseb Bassebet Hakmóníti, höfðingi hinna þriggja.+ Einu sinni sveiflaði hann spjóti sínu og drap yfir 800 menn.