1. Samúelsbók 27:10 Biblían – Nýheimsþýðingin 10 Akís spurði gjarnan: „Hvert fóruð þið í herferð í dag?“ Þá svaraði Davíð: „Til suðurhéraða Júda,“*+ eða: „Til suðurhéraða Jerahmeelíta,“+ eða: „Til suðurhéraða Keníta.“+
10 Akís spurði gjarnan: „Hvert fóruð þið í herferð í dag?“ Þá svaraði Davíð: „Til suðurhéraða Júda,“*+ eða: „Til suðurhéraða Jerahmeelíta,“+ eða: „Til suðurhéraða Keníta.“+