1. Kroníkubók 9:26 Biblían – Nýheimsþýðingin 26 Fjórir aðalhliðverðir, Levítar, fengu það ábyrgðarhlutverk að hafa umsjón með herbergjunum* og fjárhirslunum í húsi hins sanna Guðs.+ 1. Kroníkubók 26:20 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Af Levítunum sá Ahía um fjárhirslur húss hins sanna Guðs og fjárhirslurnar með mununum sem höfðu verið helgaðir.*+
26 Fjórir aðalhliðverðir, Levítar, fengu það ábyrgðarhlutverk að hafa umsjón með herbergjunum* og fjárhirslunum í húsi hins sanna Guðs.+
20 Af Levítunum sá Ahía um fjárhirslur húss hins sanna Guðs og fjárhirslurnar með mununum sem höfðu verið helgaðir.*+