4 Konungur skipaði síðan Hilkía+ æðstapresti, óæðri prestunum og dyravörðunum að fjarlægja úr musteri Jehóva öll áhöldin sem höfðu verið gerð handa Baal, helgistólpanum+ og öllum her himinsins. Síðan brenndi hann þau fyrir utan Jerúsalem í hlíðum Kedrondals og fór með öskuna til Betel.+