-
2. Konungabók 23:16Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
16 Þegar Jósía sneri sér við og sá grafirnar á fjallinu lét hann fjarlægja beinin úr gröfunum. Hann brenndi þau á altarinu og afhelgaði það eins og Jehóva hafði boðað fyrir milligöngu manns hins sanna Guðs sem sagði þessa hluti fyrir.+
-