-
2. Konungabók 12:11, 12Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Þegar peningarnir höfðu verið taldir létu þeir þá í hendur þeirra sem höfðu umsjón með vinnunni í húsi Jehóva. Þeir notuðu þá síðan til að greiða trésmiðunum og byggingarverkamönnunum sem unnu við hús Jehóva+ 12 og einnig múrurunum og steinhöggvurunum. Auk þess notuðu þeir peningana til að kaupa timbur og tilhöggna steina til að gera við skemmdirnar á húsi Jehóva og til að standa straum af öllum öðrum kostnaði við viðgerðirnar.
-