-
2. Konungabók 22:11–13Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
11 Þegar konungur heyrði það sem stóð í lögbókinni reif hann föt sín.+ 12 Síðan gaf hann Hilkía presti, Ahíkam+ Safanssyni, Akbór Míkajasyni, Safan ritara og Asaja þjóni konungs þessi fyrirmæli: 13 „Farið og spyrjið Jehóva fyrir mig, fólkið og allan Júda um það sem stendur í bókinni sem hefur fundist. Reiði Jehóva, sem hefur blossað upp gegn okkur, er mikil+ því að forfeður okkar hlýddu ekki því sem stendur í bókinni og fylgdu ekki þeim fyrirmælum sem þar eru skráð handa okkur.“
-