2. Kroníkubók 12:15 Biblían – Nýheimsþýðingin 15 Saga Rehabeams frá upphafi til enda er skráð í frásögn Semaja+ spámanns og Iddós+ sjáanda, í ættartölunum. Rehabeam og Jeróbóam áttu stöðugt í stríði hvor við annan.+
15 Saga Rehabeams frá upphafi til enda er skráð í frásögn Semaja+ spámanns og Iddós+ sjáanda, í ættartölunum. Rehabeam og Jeróbóam áttu stöðugt í stríði hvor við annan.+