2. Kroníkubók 32:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 Eftir þetta sendi Sanheríb Assýríukonungur þjóna sína til Jerúsalem, en sjálfur var hann við Lakís+ ásamt öllum herafla sínum. Hann sendi þá til Hiskía Júdakonungs og allra Júdamanna í Jerúsalem+ með þessi skilaboð:
9 Eftir þetta sendi Sanheríb Assýríukonungur þjóna sína til Jerúsalem, en sjálfur var hann við Lakís+ ásamt öllum herafla sínum. Hann sendi þá til Hiskía Júdakonungs og allra Júdamanna í Jerúsalem+ með þessi skilaboð: