Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • 5. Mósebók 12:11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 11 Þið skuluð koma með allt sem ég segi ykkur á staðinn þar sem Jehóva Guð ykkar velur að láta nafn sitt búa+ – brennifórnir ykkar, sláturfórnir, tíund,+ framlög og allar heitfórnir sem þið heitið Jehóva.

  • 1. Kroníkubók 22:1
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 22 Síðan sagði Davíð: „Hér verður hús Jehóva, hins sanna Guðs, og brennifórnaraltari Ísraels.“+

  • 2. Kroníkubók 15:8, 9
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 8 Þegar Asa heyrði þessi orð og spádóm Ódeðs spámanns herti hann upp hugann og fjarlægði viðbjóðslegu skurðgoðin úr öllu landi Júda+ og Benjamíns og úr borgunum sem hann hafði unnið í fjalllendi Efraíms. Hann lagfærði einnig altari Jehóva sem var fyrir framan forsal Jehóva.+ 9 Síðan kallaði hann saman allan Júda og Benjamín og þá af ættkvíslum Efraíms, Manasse og Símeons sem voru aðfluttir,+ en margir höfðu yfirgefið Ísrael og slegist í lið með honum þegar þeir sáu að Jehóva Guð hans var með honum.

  • 2. Kroníkubók 30:10, 11
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 10 Hraðboðarnir* fóru úr einni borg í aðra um allt land Efraíms og Manasse+ og allt til Sebúlons en fólkið gerði grín að þeim og hæddist að þeim.+ 11 Nokkrir af ættkvíslum Assers, Manasse og Sebúlons auðmýktu sig þó og komu til Jerúsalem.+

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila