-
1. Kroníkubók 22:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
22 Síðan sagði Davíð: „Hér verður hús Jehóva, hins sanna Guðs, og brennifórnaraltari Ísraels.“+
-
-
2. Kroníkubók 15:8, 9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
8 Þegar Asa heyrði þessi orð og spádóm Ódeðs spámanns herti hann upp hugann og fjarlægði viðbjóðslegu skurðgoðin úr öllu landi Júda+ og Benjamíns og úr borgunum sem hann hafði unnið í fjalllendi Efraíms. Hann lagfærði einnig altari Jehóva sem var fyrir framan forsal Jehóva.+ 9 Síðan kallaði hann saman allan Júda og Benjamín og þá af ættkvíslum Efraíms, Manasse og Símeons sem voru aðfluttir,+ en margir höfðu yfirgefið Ísrael og slegist í lið með honum þegar þeir sáu að Jehóva Guð hans var með honum.
-