5 Jósafat sagði síðan við Ísraelskonung: „En ráðfærðu þig fyrst+ við Jehóva.“+ 6 Ísraelskonungur safnaði þá saman spámönnunum, um 400 mönnum, og spurði þá: „Á ég að halda í stríð gegn Ramót í Gíleað eða á ég að hætta við það?“ Þeir svöruðu: „Farðu. Jehóva mun gefa borgina í hendur konungs.“