10 Allt landið verður eins og Araba,+ frá Geba+ til Rimmon+ suður af Jerúsalem en hún verður upphafin og byggð mönnum á sínum stað,+ frá Benjamínshliði+ að staðnum þar sem Fyrsta hliðið var og allt að Hornhliðinu, og frá Hananelturni+ að vínpressum konungs.