33 Hefur nokkur af guðum annarra þjóða bjargað landi sínu úr höndum Assýríukonungs? 34 Hvar eru guðir borganna Hamat+ og Arpad? Hvar eru guðir Sefarvaím,+ Hena og Íva? Gátu þeir bjargað Samaríu frá mér?+
17 Það er rétt, Jehóva, að Assýríukonungar hafa gereytt þjóðunum og löndum þeirra.+18 Þeir hafa kastað guðum þeirra á eld því að þeir voru engir guðir+ heldur handaverk manna+ úr viði og steini. Þess vegna gátu þeir tortímt þeim.