-
2. Konungabók 19:35–37Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
35 Þessa sömu nótt fór engill Jehóva og drap 185.000 menn í herbúðum Assýringa.+ Þegar menn fóru á fætur snemma morguninn eftir sáu þeir öll líkin sem lágu þar.+ 36 Sanheríb Assýríukonungur lagði þá af stað, sneri aftur til Níníve+ og hélt þar kyrru fyrir.+ 37 En dag einn þegar hann kraup í hofi* Nísroks guðs síns drápu synir hans hann með sverði,+ þeir Adrammelek og Sareser. Síðan flúðu þeir til Araratlands.+ Asarhaddon+ sonur hans varð konungur eftir hann.
-
-
Jesaja 37:37, 38Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
37 Sanheríb Assýríukonungur lagði þá af stað, sneri aftur til Níníve+ og hélt þar kyrru fyrir.+ 38 En dag einn þegar hann kraup í hofi* Nísroks guðs síns drápu synir hans hann með sverði,+ þeir Adrammelek og Sareser. Síðan flúðu þeir til Araratlands.+ Asarhaddon+ sonur hans varð konungur eftir hann.
-