-
Esrabók 9:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Við erum vissulega þrælar+ en Guð hefur ekki yfirgefið okkur í ánauðinni. Hann hefur sýnt okkur tryggan kærleika með því að veita okkur velvild Persakonunga.+ Hann gaf okkur nýjan þrótt til að endurreisa hús Guðs okkar+ og reisa það úr rústum og hann hefur gefið okkur varnarmúr í Júda og Jerúsalem.
-