3 Konungurinn stóð við súluna og gerði sáttmála frammi fyrir Jehóva+ um að fylgja Jehóva og halda boðorð hans, fyrirmæli og ákvæði af öllu hjarta og allri sál. Hann lofaði að framfylgja því sem kveðið var á um í sáttmálanum sem var skráður í þessari bók. Allt fólkið gekkst undir sáttmálann.+