Esrabók 8:1, 2 Biblían – Nýheimsþýðingin 8 Þetta er skrá yfir ættir þeirra sem fóru með mér heim frá Babýlon í stjórnartíð Artaxerxesar konungs+ og yfir ættarhöfðingja þeirra: 2 Af afkomendum Pínehasar:+ Gersóm. Af afkomendum Ítamars:+ Daníel. Af afkomendum Davíðs: Hattús.
8 Þetta er skrá yfir ættir þeirra sem fóru með mér heim frá Babýlon í stjórnartíð Artaxerxesar konungs+ og yfir ættarhöfðingja þeirra: 2 Af afkomendum Pínehasar:+ Gersóm. Af afkomendum Ítamars:+ Daníel. Af afkomendum Davíðs: Hattús.