-
Esrabók 3:9Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
9 Jesúa, synir hans og bræður, og Kadmíel og synir hans, það er synir Júda, höfðu umsjón með þeim sem unnu að byggingu húss hins sanna Guðs ásamt sonum Henadads+ og sonum þeirra og bræðrum en þeir voru líka Levítar.
-