-
2. Mósebók 29:40, 41Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
40 Með fyrri hrútnum á að fórna tíunda hluta úr efu* af fínu mjöli blönduðu fjórðungi úr hín* af olíu úr steyttum ólívum, og í drykkjarfórn fjórðungi úr hín af víni. 41 Síðari hrútnum skaltu fórna í ljósaskiptunum* með sömu korn- og drykkjarfórn og um morguninn. Þetta er eldfórn handa Jehóva, ljúfur* ilmur sem honum geðjast.
-