Esrabók 2:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 2 Þetta eru þeir úr skattlandinu* sem sneru heim úr útlegðinni,+ þeir sem Nebúkadnesar konungur Babýlonar hafði herleitt til Babýlonar+ og sneru síðar aftur til Jerúsalem og Júda, hver til sinnar borgar.+ Esrabók 2:40 Biblían – Nýheimsþýðingin 40 Levítarnir+ voru: afkomendur Jesúa og Kadmíels,+ af afkomendum Hódavja, 74.
2 Þetta eru þeir úr skattlandinu* sem sneru heim úr útlegðinni,+ þeir sem Nebúkadnesar konungur Babýlonar hafði herleitt til Babýlonar+ og sneru síðar aftur til Jerúsalem og Júda, hver til sinnar borgar.+