Jeremía 31:13 Biblían – Nýheimsþýðingin 13 „Þá stíga meyjarnar gleðidans,einnig ungu mennirnir með þeim gömlu.+ Ég breyti sorg þeirra í fögnuð.+ Ég hugga þá svo að hryggð þeirra snýst í gleði.+
13 „Þá stíga meyjarnar gleðidans,einnig ungu mennirnir með þeim gömlu.+ Ég breyti sorg þeirra í fögnuð.+ Ég hugga þá svo að hryggð þeirra snýst í gleði.+