18 „Segðu við Ísraelsmenn: ‚Þegar þið komið inn í landið þangað sem ég leiði ykkur 19 og þið borðið af brauði* landsins+ skuluð þið færa Jehóva framlag.
2 skaltu taka nokkuð af frumgróðanum af allri uppskeru* jarðarinnar í landinu sem Jehóva Guð þinn gefur þér og láta það í körfu. Farðu síðan á staðinn þar sem Jehóva Guð þinn velur að láta nafn sitt búa.+