2 Jesúa+ Jósadaksson og hinir prestarnir tóku sig þá til ásamt Serúbabel+ Sealtíelssyni+ og bræðrum hans og reistu altari Guðs Ísraels til að geta fært á því brennifórnir eins og sagt er til um í lögum Móse+ sem var maður hins sanna Guðs.
12 Serúbabel+ Sealtíelsson,+ Jósúa Jósadaksson+ æðstiprestur og allt fólkið hlustaði á Jehóva Guð sinn og orð Haggaí spámanns því að Jehóva Guð þeirra hafði sent hann. Og fólkið fór að óttast Jehóva.