-
Nehemíabók 10:37, 38Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
37 Við færum prestunum framlög okkar til að setja í geymslurnar* í húsi Guðs okkar:+ fyrsta grófmalaða kornið,+ ávexti af hvers kyns trjám,+ nýtt vín og olíu.+ Og við gefum Levítunum tíundina+ af því sem vex á landi okkar en það eru Levítarnir sem taka við tíundinni í öllum akuryrkjuborgum okkar.
38 Presturinn, sonur Arons, á að vera með Levítunum þegar þeir taka við tíundinni, og Levítarnir eiga síðan að gefa tíund af tíundinni til húss Guðs okkar+ og leggja í geymslurnar* í birgðahúsinu.
-