39 Ísraelsmenn og Levítarnir eiga sem sagt að færa framlögin+ í geymslurnar, það er að segja kornið, nýja vínið og olíuna.+ Þar eru áhöld helgidómsins geymd og þar hafa prestarnir sem gegna þjónustu, hliðverðirnir og söngvararnir aðsetur. Við munum ekki vanrækja hús Guðs okkar.+