1. Kroníkubók 23:6 Biblían – Nýheimsþýðingin 6 Davíð skipti þeim í flokka+ eftir sonum Leví, þeim Gerson, Kahat og Merarí.+ 1. Kroníkubók 25:1 Biblían – Nýheimsþýðingin 25 Davíð og umsjónarmenn þjónustuflokkanna tóku síðan frá nokkra af sonum Asafs, Hemans og Jedútúns+ til að lofa Guð og spá með hörpum, strengjahljóðfærum+ og málmgjöllum.+ Hér er skrá yfir mennina sem var falin þessi þjónusta:
25 Davíð og umsjónarmenn þjónustuflokkanna tóku síðan frá nokkra af sonum Asafs, Hemans og Jedútúns+ til að lofa Guð og spá með hörpum, strengjahljóðfærum+ og málmgjöllum.+ Hér er skrá yfir mennina sem var falin þessi þjónusta: