11 „Allir þjónar konungs og íbúar í skattlöndum hans vita að ein lög gilda um hvern þann, karl eða konu, sem gengur óboðinn inn í innri garð konungs:+ Hann skal tekinn af lífi. Hann fær aðeins að lifa ef konungur réttir fram gullsprota sinn.+ Ég hef ekki verið kölluð fyrir konung í 30 daga.“