14 Seres kona hans og allir vinir hans sögðu þá við hann: „Láttu reisa staur, 50 álna háan. Og í fyrramálið skaltu leggja til við konung að Mordekaí verði hengdur á staurinn.+ Farðu síðan með konungi og skemmtu þér í veislunni.“ Haman leist vel á þessa hugmynd og lét reisa staurinn.