-
1. Mósebók 41:42, 43Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
42 Hann tók innsiglishring sinn af hendi sér og setti á hönd Jósefs, lét síðan klæða hann í föt úr fínu líni og hengdi gullkeðju um háls hans. 43 Hann lét aka honum í næstbesta vagni sínum og menn kölluðu fyrir honum: „Abrek!“* Þannig setti faraó hann yfir allt Egyptaland.
-