Jesaja 40:28 Biblían – Nýheimsþýðingin 28 Veistu ekki? Hefurðu ekki heyrt? Jehóva, sem skapaði endimörk jarðar, er Guð um alla eilífð.+ Hann þreytist aldrei né örmagnast.+ Viska* hans er órannsakanleg.*+
28 Veistu ekki? Hefurðu ekki heyrt? Jehóva, sem skapaði endimörk jarðar, er Guð um alla eilífð.+ Hann þreytist aldrei né örmagnast.+ Viska* hans er órannsakanleg.*+