Varðturninn VEFBÓKASAFN
Varðturninn
VEFBÓKASAFN
íslenska
  • BIBLÍAN
  • RIT
  • SAMKOMUR
  • Jobsbók 7:6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  6 Dagarnir fljúga hjá hraðar en skytta vefarans+

      og þeir enda án vonar.+

  • Jobsbók 14:1, 2
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 14 Maður, fæddur af konu,

      lifir stutta ævi,+ fulla af áhyggjum.*+

       2 Hann sprettur eins og blóm sem visnar síðan,*+

      hann flýr eins og skuggi og hverfur.+

  • Sálmur 39:5, 6
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    •  5 Þú hefur ekki gefið mér nema fáeina daga*+

      og ævi mín er sem ekkert í þínum augum.+

      Maðurinn er ekkert nema andgustur,+ jafnvel þótt hann virðist standa styrkum fótum. (Sela)

       6 Mennirnir ganga um eins og skuggi,

      þeir eru á sífelldum þönum* til einskis,

      sanka að sér auðæfum án þess að vita hverjir fá að njóta þeirra.+

  • Sálmur 103:15, 16
    Biblían – Nýheimsþýðingin
    • 15 Ævidagar mannsins eru eins og grasið.+

      Hann blómstrar eins og blóm á engi+

      16 en vindurinn blæs og blómið hverfur

      eins og það hafi aldrei verið til.*

Íslensk rit (1985-2025)
Útskrá
Innskrá
  • íslenska
  • Deila
  • Stillingar
  • Copyright © 2025 Watch Tower Bible and Tract Society of Pennsylvania
  • Notkunarskilmálar
  • Persónuverndarstefna
  • Persónuverndarstillingar
  • JW.ORG
  • Innskrá
Deila