-
Jobsbók 17:2Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
2 Ég er umkringdur mönnum sem hæðast að mér+
og ég neyðist til að horfa upp á mótþróa þeirra.
-
-
Jobsbók 30:1Biblían – Nýheimsþýðingin
-
-
30 Nú hlæja þeir að mér+
– mér yngri menn.
Ég hefði ekki treyst feðrum þeirra
til að vera með fjárhundum mínum.
-