Júdasarbréfið 7 Biblían – Nýheimsþýðingin 7 Sódóma og Gómorra og borgirnar umhverfis þær gáfu sig sömuleiðis á vald grófu kynferðislegu siðleysi* og létu undan óeðlilegum girndum holdsins.+ Þær eru okkur til viðvörunar þar sem þær hlutu dóm og var refsað með eilífum eldi.+
7 Sódóma og Gómorra og borgirnar umhverfis þær gáfu sig sömuleiðis á vald grófu kynferðislegu siðleysi* og létu undan óeðlilegum girndum holdsins.+ Þær eru okkur til viðvörunar þar sem þær hlutu dóm og var refsað með eilífum eldi.+