Daníel 2:22 Biblían – Nýheimsþýðingin 22 Hann afhjúpar hið djúpa og dulda,+hann veit hvað leynist í myrkrinu+og ljósið býr hjá honum.+