Sálmur 50:20, 21 Biblían – Nýheimsþýðingin 20 Þú situr og baktalar bróður þinn,+afhjúpar galla í fari sonar móður þinnar.* 21 Ég sagði ekkert þegar þú gerðir þetta,þess vegna hélstu að ég væri alveg eins og þú. En nú ætla ég að ávíta þigog leiða þér fyrir sjónir hvað þú hefur gert.+ Jakobsbréfið 2:9 Biblían – Nýheimsþýðingin 9 En ef þið haldið áfram að mismuna fólki+ syndgið þið og lögin sanna að þið eruð brotleg.*+
20 Þú situr og baktalar bróður þinn,+afhjúpar galla í fari sonar móður þinnar.* 21 Ég sagði ekkert þegar þú gerðir þetta,þess vegna hélstu að ég væri alveg eins og þú. En nú ætla ég að ávíta þigog leiða þér fyrir sjónir hvað þú hefur gert.+