28 Verið ekki undrandi á þessu. Sú stund kemur að allir sem eru í minningargröfunum* heyra rödd hans+29 og rísa upp. Þeir sem gerðu hið góða rísa upp til lífs en þeir sem ástunduðu hið illa rísa upp til dóms.+
43 Síðan hrópaði hann hárri röddu: „Lasarus, komdu út!“+44 Maðurinn, sem hafði verið dáinn, kom þá út með línvafninga um hendur og fætur og með klút bundinn um andlitið. Jesús sagði: „Leysið hann og látið hann fara.“