8 Takið nú sjö naut og sjö hrúta, farið til Jobs þjóns míns og færið brennifórn fyrir ykkur. Job þjónn minn mun biðja fyrir ykkur.+ Ég mun hlusta á bæn hans og ekki láta ykkur gjalda heimsku ykkar en þið hafið ekki sagt sannleikann um mig eins og Job þjónn minn.“